Færslur: 2017 Október
24.10.2017 19:34
Landsmót SFÍ 2017

A-FLOKKUR: Tvö rennsli giltu til úrslita, 110 stiga 350m braut, 15mín, 8
keppendur.
1) Aðalsteinn Aðalsteinsson og Doppa frá Húsatóftum 4,5 ára (62+74) 136 stig (besta tíkin)
2) Elísabet Gunnarsdóttir og Panda frá Daðastöðum 8 ára (60+60) 120 stig
3) Svanur Guðmundsson og Korka frá Miðhrauni 6 ára (48+65) 113 stig
4) Halldór Sigurkarlsson og Smali frá Miðhrauni 6 ára (45+58) 103 stig (besti hundurinn)
5) Marsibil Erlendsdóttir og Skutla frá Skálholti 4 ára (35+40) 75 stig
6) Sverrir Möller og Gutti frá Hafnarfirði 5 ára (0+60) 60 stig
7) Þorvarður Ingimarsson og Spaði frá Eyrarlandi 3ja ára (0+50) 50 stig
8) Hilmar Sturluson og Perla frá Móskógum 8 ára (0+38) 38 stig
Unghundaflokkur, tvö rennsli giltu til úrslita, 100 stiga og 150m braut, 12mín, fimm keppendur.
1) Maríus Snær Halldórsson og Elsa frá Hallgilsstöðum 33 mán (53+55) 108 stig
2) Aðalsteinn Aðalsteinsson og Snerpa frá Húsatóftum 21 mán (52+36) 88 stig
3) Einar Atli Helgason og Kría frá Snartarstöðum 18 mán (0+60) 60 stig
4) Einar Atli Helgason og Fenja frá Hafnarfirði 30 mán (51+0) 51 stig
5) Svanur Guðmundsson og Bonnie frá Dalsmynni 2ja ára, hættu keppni
B-flokkur, tvö rennsli giltu til úrslita, 100 stiga og 200m braut, 12mín, 2
keppendur:
1) Einar Atli Helgason og Strumpur frá Snartarstöðum7 ára (0+68) 68 stig
2) Marsibil Erlendsdóttir og Rotti frá Dalatanga 3 ára (0+35) 35 stig
Hér má sjá smá myndband frá mótinu:
https://www.youtube.com/watch?v=7sCjt4-Ghqc&t=29s
Eftirtaldir aðilar styrktu mótið og er þeim hér með þakkað kærlega fyrir:
Baldvin og Þorvaldur
Landstólpi
Fóðurblandan
SS
17.10.2017 08:11
Ótitlað
Skráningarfrestur á landskeppnina er til miðnættis miðvikudagsins 18. október skráning hjá Bjarna í síma 862-4917.
Smalahundadeild Árnessýslu.
09.10.2017 10:52
Aðalfundur SFÍ 2017
09.10.2017 10:40
Landskeppni SFÍ 2017 og námskeið
- 1