SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2014 Mars

12.03.2014 15:17

Fésbókarsíða Snæfellsdeildarinnar

Ég vek hér með athygli á Fésbókarsíðu Smalahundafélags Snæfells og Hnappadalssýslu. Síðan er opin öllum áhugamönnum um BC smalahunda og er vettvangur líflegra og uppbyggilegra samskipta. Frábært framtak hjá Snæfellsdeildinni sem við hin njótum góðs af. Félagsmenn hvattir til skoða þetta.

Hér er slóðin: https://www.facebook.com/groups/142332905926307/ 

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 140
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46168
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 19:41:11

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar