SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2018 Ágúst

28.08.2018 22:49

Landskeppni 2018

Landsmót SFÍ 2018 25 - 26 ágúst
Var haldinn á Möðruvöllum í Hörgárdal í blíðskapar veðri. Smalahundafélag Hörgársveitar og nágrennis sá um mótið í ár og berum við þeim miklar þakkir fyrir.
Úrslit mótsins voru:
A -flokk 
1. Maríus S. Halldórsson og Elsa frá Hallgilstöum stig 87 + 79 = 166
2. Svanur Guðmundsson og Smali frá Miðhrauni stig 77 + 88 = 165
3. Maríus S. H. og Sara frá Sigtúni stig 77 + 81 = 158
4. Sverrir Möller og Gutti frá Hafnafirði stig 83 + 73 = 156
5. Elísabet Gunnarsdóttir og Panda frá Dað. Stig 74 + 73 = 147
6. Aðalsteinn A. og Doppa frá Húsat. Stig (41) + 98 = 139
7. Svanur Guðmds. og A. Sweep stig 69 + 33 = 102
8. Svanur Guðmds. og Korka frá Miðhraun stig ( 10) + 67 = 77
9. Þorvarður I. og Spaði frá Eyrarl. Stig ógilt


Unghundaflokk
1. Þorvarður Ingimarsson og Queen frá Tjörn stig 67 + 70 = 137
2. Sverrir Möller og Kári frá Auðólfsstöum stig 59 + 75 = 134
3. Aðalsteinn A. og Snerpa frá Húsat. Stig 54 + 79 = 133
4. Agnar Ólafsson og Birna frá Tjörn 74 +43 = 117 
5. Sverrir Möller og Garri frá Auðólfsstöðum stig ( 31 ) + 64 = 95
6. Aðalsteinn A. og Biff stig (44) + 43 = 87
7. Kryzysztof og Oreó frá Hallgilstöðum stig ( 24 ) + 56 = 80


B- flokk
1. Halldór Pálsson og Píla frá Þorgrímsstöðum stig 80 + 26 = 106
2. Elísabet Gunnarsd. og Kolur frá Húsat. Stig (24) + 67 = 91
3. Kryzysztof og Tígull frá Hallgilss. Stig ( 25) + 55 = 80

Mynd frá Elin Moqvist.
Mynd frá Elin Moqvist.
Mynd frá Elin Moqvist.
  • 1
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46322
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 21:54:50

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar