SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2021 Ágúst

04.08.2021 13:57

Merki / lógó fyrir SFÍ


Samkeppni um nýtt merki / lógó fyrir Smalahundafélag Íslands.
Stjórn Smalahundafélags Íslands óskar eftir tillögum frá félögum Smalahundafélags Íslands að merki / LOGO fyrir félagið. Merkið skal tengjast starfsemi félagsins með einum eða öðrum þætti.
Síðasti skiladagur í samkeppninni er 25 ágúst 2021 og skulu hugmyndir sendar á [email protected] og á PDF formi (ekki skylda).
Stjórn Smalahundafélagsins mun svo leggja tillögurnar til atkvæðagreiðslu á næsta aðalfundi félagsins.
Hlökkum til að sjá sem flesta á Ytra Lóni dagana 28 og 29 ágúst 2021.
Stjórn Smalahundafélags Íslands.
  • 1
Flettingar í dag: 35
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 46761
Samtals gestir: 4433
Tölur uppfærðar: 6.12.2022 05:06:19

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar