SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2013 Ágúst

26.08.2013 19:53

Landskeppni SFÍ 2013 - Úrslit og myndir


Jæja, þá er búið að taka saman upplýsingar og nokkrar myndir vegna landskeppninnar sem var haldin um helgina og koma þeim fyrir undir Úrslit í ýmsum keppnum.  Vinsamlegast látið mig vita sem fyrst í síma 860 7566 eða á atlanwave(hjá)yahoo.com ef fram koma spurningar eða athugasemdir.

Bestu kveðjur og takk fyrir góða keppni,

Jón Axel

04.08.2013 20:13

Landskeppni 2013

 

Landskeppni smalahundafélags Íslands verður haldin að Fjalli á Skeiðum helgina 24 - 25 ágúst.

Keppt verður í eftirtöldum greinum:

  • v A flokki, opinn flokkur og fyrir þá hunda sem hafa fengið 50 stig eða meira í B flokki.
  • v B flokkur,  fyrir hunda sem ekki hafa náð 50 stigum.
  • v Unghundaflokkur, fyrir hunda yngri en 3 ára.

Dómarar verða Kristján Ingi Jónsson, Daðastöðum og Eggert Kjartansson, Hofsstöðum.

Keppnin hefst á unghundum laugardaginn kl. 10:00. Skráningar fara fram hjá Aðalsteini í síma: 868 6576 fyrir miðvikudaginn 21. Ágúst.

Mótsgestum er bent á:

  • v  Tjaldsvæðið í Brautarholti, s: 486 5518
  • v  Gistingu á Hestakránni Húsatóftum, s: 895 0066 og 486 5616

Hádegismatur verður í boði fyrir þá sem vilja og sameiginlegur kvöldverður á laugardagskvöldið.

 

Aðalfundur 2013

Aðalfundur smalahundafélags Íslands verður haldin á Hestakránni Húsatóftum föstudagskvöldið 23.ágúst kl. 21:00

  • 1
Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46213
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 20:24:31

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar