SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2013 Apríl

17.04.2013 09:44

Fjárhundakeppni 4

Ekki fer allt á þann veg sem maður ætlar. Sennilega ekki verið meiri snjór á NA-horninu í allan vetur en einmitt núna. Keppni frestast um óákveðinn tíma.

05.04.2013 10:36

Fjárhundakeppni 3

Við vorum að taka út túnin og þau eru því miður ekki orðin nógu góð ennþá. Við stefnum á að reyna þetta aftur eftir 2 vikur. 

01.04.2013 13:43

Fjárhundakeppni 2

Enn er stefnt að keppni um næstu helgi en athugið breytta dagsetningu: SUNNUDAGUR 7. APRÍL 2013. Það vantar enn herslumuninn upp á að færið sé ásættanlegt, en vonandi rætist úr því fyrir helgi.

  • 1
Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46213
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 20:24:31

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar