SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2016 Október

28.10.2016 13:07

Keppnir á Eyralandi og Húsatóftum

Austurlandsdeild SFÍ mun halda fjárhundakeppni síðustu helgi í október, sunnudaginn 30. okt. Keppnin verður á Eyrarlandi í Fljótsdal og verður opin öllum þeim sem vilja taka þátt. Hefst kl. 13:00 og keppt verður í öllum flokkum sem venja er. Allskyns kruðerí í verðlaun. Styrktaraðilar: Jötunnvélar, Fóðurblandan og Landstólpi. F.h. stjórnar Varsi s. 862 1835

S.D.Á stendur fyrir fjárhundakeppni lau. 5 nóvember kl 11. Opinn öllum sem vilja taka þátt og horfa á, súpa í hádeginu og allir flokkar í boði.  Í A-flokki verður keppt að 110 stigum, þar sem taka verður eina kind út úr hópnum eftir rétt. Vegleg verðlaun í boði. S. 8686576 Alli Húsatóftum.


  • 1
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46291
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 21:31:15

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar