SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2011 Júní

19.06.2011 13:08

Fyrsta æfingin

Fyrsta æfingin þetta árið

Æfingin var haldin að Húsatóftum og komu nokkrir,færri en oft áður             
og það mættu fáir úr sýslunni en  það voru Aðalsteinn æfingar haldari, Reynir Þór Hurðabaki gjaldkeri og  Bjarni Háholti formaður en hann kom hundlaus hitt var allt fólk af höfuðborgarsvæðinu hundarnir voru misjafnir eins og alltaf en efni í hópnum, nú er ekkert sem heitir og að fjölmenna á næstu æfingu það hjálpar alltaf að sjá aðra og sjálfann sig í samanburði myndir af þessari æfingu eru í albúmi og þakka ég Dagbjörtu sem kom á sína fyrstu æfingu hjá okkur fyrir þær ég veit að hún á miklu fleirri myndir og vona ég að við fáum að njóta þeirra líka

kv Gunni

  • 1
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46322
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 21:54:50

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar