SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2011 Janúar

21.01.2011 19:11

Tík til sölu

Hún Píla er til sölu!! Píla fór til eignar í þéttbýli,en vegna aðstæðna hjá eigendum hefur verið tekin ákvörðun með trega,um að selja hana!!
Píla er úr goti undan Tinnu frá Kirkjubóli og Killiebre Jim,sem fætt er 6.maí síðastliðinn.

nánari uppl. í síma 4831047 eða 8417047,gefnar af undirrituðum! 

Einar Jóels.
  • 1
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46322
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 21:54:50

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar