SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2009 Desember

20.12.2009 21:48

Tamning fjárhunda

Mig langar að láta vita af því að kennslumyndband sem Gunnar á Daðastöðum gerði á árinu 1990 er komið á heimasíðuna þeirra. Mjög áhugavert fyrir þá sem hafa áhuga á að temja hundana sína.
Héðan er allt gott að frétta. Kindur komnar inn, sæðingar búnar og tilhleypingar c.a. hálfnaðar og því engin not fyrir hundana, sem kemur sér vel því Dot átti sex hvolpa 17 des og eru þeir undan Hrók hans Gumma.

Jólakveðja frá Móskógum

  • 1
Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46213
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 20:24:31

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar