SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2016 Nóvember

10.11.2016 08:54

Mót SDÁ 5. nóv 2016

S.D.Á sfí þakkar keppundum, gestum, sleppingarmönnum Ingvar Hjálmarsson; Ragnar Björnsson; Vilmundur Jónsson, Aðalsteini Guðmundssyni og styrktaraðilum Dýralæknaþjónustan Stuðlum, Landstólpa, Jötun vélum fyrir hjálpina og veittan stuðning.
Dómari mótsins var Reynir Þór Jónsson,
Ritari Trausti Hjálmarsson

Í B-flokk var 90 stiga keppni og var einn keppandi.
1. Kristinn S Hákonarsson og Mist frá UK 52 stig

Í A-flokk var 110 stiga keppni og voru 11 þáttakendur.

1. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Frigg frá Kýrholti 95 stig
2. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Doppa frá Húsatóftum 91 stig
3. Agnar Ólafsson og Brook frá Wales 89 stig.
4. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Kría frá Daðastöðum 88 stig
5. Gunnar Guðmundsson og Ólína frá Hafnarfirði 87 stig
6. Svanur H. Guðmundsson og Korka frá Miðhrauni 80 stig
7. Gunnar Guðmundsson og Karven Taff frá UK 74 stig
8. Halldór Sigurkarlsson og Smali frá Miðhrauni 73 stig
9. Kristinn S Hákonarsson og Astra Polar frá UK 71 stig
10.Hilmar Sturluson og Perla frá Móskógum 60 stig

Í lok móts var verðlauna afhending og fengu allir keppendur fóðurpoka fyrir þáttöku.


01.11.2016 22:36

Smalahundakeppni Eyrarlandi

A-flokkur:

1. Elísabet Gunnarsdóttir og Skotta frá Daðastöðum 90 stig (af100)
2. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Doppa frá Húsatóftum 84 stig
3. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Frigg frá Kýrholti 80 stig
4. Marzibil Erlendsdóttir og Skutla frá Skálholti 74 stig
5. Agnar Ólafsson og Brook frá Wales 71 stig
6. Maríus Halldórsson og Sara frá Bjarnstöðum 62 stig

B flokkur 


1. Marzibil Erlendsdóttir og Saga frá Dalatanga 73 stig (af 100)
2. Eiður Gísli Guðmundsson og Assa frá Eyrarlandi 59 stig
3. Ingvi Gudmundsson og Skundi frá Möðrufelli 58 stig

Unghunadafl

1. Þorvarður Ingimarsson og Spaði frá Eyrarlandi 74 stig (af 100)
2. Maríus Halldórsson og Elsa frá Halldórsstöðum 72 stig
3. Marzibil Erlendsdóttir og Rotti frá Sauðanesi 62 stig

Dómari mótsins var Lárus Sigurðsson
Austurlandsdeild SFÍ þakkar keppendum og gestum fyrir þatttökuna og góðan dag.
Einnig vill deildin þakka Fóðurblöndunni, Landstólpa og Líflandi fyrir veittan stuðning, þau fyrirtæki gáfu verðlaun til keppninnnar.


FLEIRI MYNDIR HÉR:

http://smalahundur.123.is/photoalbums/280821/


  • 1
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46291
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 21:31:15

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar