SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2016 September

25.09.2016 16:31

Landskeppni SFÍ 2016

Landskeppni SFÍ 2016 var haldin að Bæ Í Miðdölum, Dalasýslu helgina 27-28 ágúst.

Hún var samstarfsverkefni Smalahundafélags Snæfells og Hnappadalssýslu og Félags Sauðfjárbænda í Dalasýslu. Að Bæ er frábær aðstaða fyrir keppnina bæði fyrir áhorfendur og þátttakendur.
Ekki hefur verið haldin fjárhundakeppni í Dölum fyrr og eins og alltaf þegar svo er,verður áhorfendahópurinn með flesta móti.

Styrktaraðilar mótsins, Jötunn Vélar Selfossi og Lífland gáfu öll verðlaun og er þeim hér með þakkað það.

Keppt var í 3 flokkum en alls voru 18 hundar skráðir til keppni. 100 stig voru í boði fyrir hvert rennsli. Úrslit urðu eftirfarandi (allir keppendur og rennslin sundurliðuð):


A-flokkur:

1.       Svanur Guðmunsson og Korka, 71+83=154 stig.

2.       Aðalsteinn Aðalsteinsson og Frigg, 68+85=153 stig.

3.       Gunnar Guðmundsson og Karven Taff, 69+83=152 stig.

4.       Elísabet Gunnarsdóttir og Panda, 84+61= 145 stig.

5.       Gunnar Guðmundsson og Ólína, 66+74= 140 stig.

6.       Halldór Sigurkarlsson og Smali, 66+69= 135 stig.

7.       Jón Geir Ólafsson og Röskva, 54+72 stig= 126 stig.

8.       Kristinn Hákonarson og Astra Polar, 62+37= 99 stig.

9.       Elísabet Gunnarsdóttir og Skotta, 86+0= 86 stig.

10.   Aðalsteinn Aðalsteinsson og Doppa, 69+0= 69 stig.


Unghundaflokkur:

1.       Aðalsteinn Aðalsteinsson og Píla, 78+39=137 stig.

2.       Maríus Snær Halldórsson og Elsa, 74+57=131 stig.

3.       Kristinn S. Hákonarson og Mist, 0+82=82 stig.


B-flokkur:

1.       Brynjar Hildibrandsson og Þristur, 77+69=146 stig.

2.       Brynjar Hildibrandsson og Kobbi, 73+67=140 stig.

3.       Björn Viggó Björnsson og Tinna, 50+57=107 stig.

4.       Gunnar Guðmundsson og Krummi, 51+0=51 stig.  • 1
Flettingar í dag: 210
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46238
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 20:46:15

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar