SMALAHUNDAFÉLAG ÍSLANDS

Færslur: 2012 Nóvember

13.11.2012 22:36

"Heyrðu snöggvast SNATI minn"

Jæja þá er ég búinn að skrá alla þá hunda(hvolpa) sem frá mér hafa farið á vit nýrra eigenda,inná nýja ættargrunn smalahundafélagsins.
Ekki gekk það nú alveg snurðulaust fyrir sig,þar sem ég er yfirmáta sérvitur og gleymin á allt sem heitir lykilorð og notendanöfn.En hafðist þó fyrir rest með hjálp þeirra sem að kerfinu koma og þá nefni ég þó Hilmar Sturluson Móskógum,af öðrum ólöstuðum sem gerði það sem gera þurfti fyrir mig og færi ég honum mínar bestu þakkir fyrir það.
Þeir hundar sem ég hef fært þar inn eru með Félagsbúið Brautartungu sem ræktanda.emoticon!!
Kerfið er gott,þó alltaf megi finna eitthvað smotterý,en það verður ábyggilega betrumbætt í framtíðini og stendur víst til ef marka má orð þeirra Hrefnu Hreinsdóttur,Sverris formanns og hilmars þar um !!
þakkir fyrir það,þið sem að þessu komuð !! 
Kv
Einar J.
  • 1
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 86
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 46291
Samtals gestir: 4392
Tölur uppfærðar: 2.12.2022 21:31:15

Smalahundafélag Íslands

Farsími:

8686576 Aðalsteinn Aðalsteinsson formaður

Heimilisfang:

Lögheimili formanns hverju sinni

Um:

Stjórn skipa: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Tíbrá Halldórsdóttir og Jens Þór Sigurðarson.

Kennitala:

560207-0930

Bankanúmer:

192-05-60031

Tenglar