25.11.2010 20:07

Spóla


 í dag fór ég með Spólu til dýralæknis og lét rönkenmynda hana til vita hvað kæmu
margir hvolpar, og takið eftir það er bara 1. ég trúði ekki mínum eigin augum, og dýralæknirinn
var líka dálitið hissa,Yfir leitt meiga tíkur ekki líta á hund, þegar þær eru í látum þá verður allt fullt af
hvolpum er svo fæ ég bara eitt stikki sem er ekki komið lifandi enþá en hann er orðin dálitið stór
og vona ég bara að tíkin geti fætt hann, ég er bara að hugsa um Spólu að hún komist vel frá þessu.
Veit einhver um tík sem hefur átt 1 hvolp og hvernig henni gekk að eignast hann'?
Og er einhver með tík með marga hvolpa og vantar fósturmömmu ef allt gengur vel þá væri
ekki verra að hafa Spólu með 2 fósturbörn, eða ef hvolpurinn drepst þá verður greyið voða aum, en
þetta kemur allt í ljós á nærstu dögum ég verð orðin að taugahrúu. En maður verður að vona það
besta Kveðja Billa.
Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 140
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 165492
Samtals gestir: 26243
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 02:08:51