24.02.2010 21:25

Smalahundanámskeið Árnessýslu feb 2010


Einar,Halldór,Bjarni,Reynir,Gunni,Varsi,Steini og Alli

                                Smalahundanámskeið

Þann 20. og 21. febrúar hélt Smalahundadeild Árnessýslu smalahundanámskeið í Háholti Gnúpvrjahreppi. Mikill áhugi var fyrir námskeiðinu og komust færri að en vildu. 10 hundar voru á námskeiðinu og sýndu þeir allir fína takta að mati kennarans sem var Þorvarður Ingimarsson og kunnum við honum bestu þakkir fyrir að koma til okkar og leiðbeina okkur.

Stjórn Smalahundadeildar Árnessýslu.


PS
Námskeiðinu var skift fyrir og eftir hádegi og er þetta hópurinn eftir hádegi.
Eins og sjá má voru gemsarnir ansi vel tamdir og vildu vera með á myndinni.

Flettingar í dag: 117
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 180
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 171970
Samtals gestir: 26822
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 18:24:27