Færslur: 2022 Janúar
21.01.2022 13:42
Námskeið 3.2022
Kæru félagar: Smalahundafélag Íslands í samstarfi við Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands og Bændasamtök Íslands ætla að halda fjárhundanámskeið á Hvanneyri dagana 7 - 13 mars 2022.
Um er að ræða þrjú, tveggja daga námskeið.
Á hverju námskeiði verður pláss fyrir 8 manns með hunda og 4 pláss fyrir nemendur án hunda.
Námskeiðið hefur verið samþykkt af Starfsmenntasjóði Bændasamtaka Íslands og er því styrkhæft.
Leiðbeinandi verður hinn skoski: Andy Carnegie.
Frekari upplýsingar:
https://endurmenntun.lbhi.is/fjarhundanamskeid/
Kveðja stjórn SFÍ.
Skrifað af Jens Þór Sigurðarson
- 1
Flettingar í dag: 184
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 332
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 483745
Samtals gestir: 55088
Tölur uppfærðar: 17.1.2026 20:25:55