Færslur: 2017 September
19.09.2017 10:16
DÓMARI Á LANDSKEPPNI SFI OG VINNUPRÓF ISDS
DÓMARI á Landsmóti SFÍ 21-22. október 2017 verður Anthony Warmington. Hann getur tekið hunda í ISDS vinnupróf við sama tilefni. Þeir sem hafa áhuga á því (vinnuprófinu þeas) eru beðnir að hafa samband við Lísu fyrir 24. sept 2017, elisabetg@ru.is / s. 8631679
Skrifað af Lísa
- 1
Flettingar í dag: 186
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 413
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 459533
Samtals gestir: 54498
Tölur uppfærðar: 3.12.2025 14:27:20