Færslur: 2014 Júní

18.06.2014 15:05

Landsmót SFÍ 2014

Snati Húnavatnssýslu, Smaladeild Skagafjarðar og Smalahundafélag Hörgársveitar og nágrennis munu hafa samstarf um að halda Landsmót SFI árið 2014. Stefnt er að því að keppnin fari fram fyrstu helgina í nóvember. Keppin verður haldin í Húnavatnssýslum eða Skagafirði. Nákvæm staðsetning verður auglýst síðar.

  • 1
Flettingar í dag: 282
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 158
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 403041
Samtals gestir: 52680
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 17:41:03