Færslur: 2014 Mars

12.03.2014 15:17

Fésbókarsíða Snæfellsdeildarinnar

Ég vek hér með athygli á Fésbókarsíðu Smalahundafélags Snæfells og Hnappadalssýslu. Síðan er opin öllum áhugamönnum um BC smalahunda og er vettvangur líflegra og uppbyggilegra samskipta. Frábært framtak hjá Snæfellsdeildinni sem við hin njótum góðs af. Félagsmenn hvattir til skoða þetta.

Hér er slóðin: https://www.facebook.com/groups/142332905926307/ 

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 186
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 413
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 459533
Samtals gestir: 54498
Tölur uppfærðar: 3.12.2025 14:27:20