Færslur: 2013 Mars
18.03.2013 10:44
Fjárhundakeppni
Ef veðurguðirnir verða okkur sæmilega hiðhollir verður fjárhundakeppni á Daðastöðum fyrstu helgina í apríl (laugardag) í boði Daðastaða og Austurlandsdeildar SFÍ. Stefnt er að því að keppa í 3 flokkum. Unghundaflokki, B-flokki og A-flokki. Skráning hjá Lísu í s. 863 1679.
Skrifað af Lísa
- 1
Flettingar í dag: 114
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 710
Gestir í gær: 145
Samtals flettingar: 375081
Samtals gestir: 49879
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:31:01