Færslur: 2013 Janúar
27.01.2013 22:19
Úrslit og fundargerð aðalfundar 2012
Komið þið sæl og gleðilegt ár!
Núna er búið að útbúa pdf skrár fyrir úrslit og fundargerð aðalfundar SFÍ 2012 og koma þeim fyrir undir Úrslit í ýmsum keppnum og Fundargerðir. Úrslitin og fundargerðin hafa verið á blogginu síðan í haust og verða væntanlega áfram, en pdf skrárnar verða vonandi aðgengilegri þegar frá líður. Vinsamlegast látið mig vita í síma 860 7566 eða á atlanwave(hjá)yahoo.com ef fram koma spurningar eða athugasemdir.
Bestu kveðjur,
Jón Axel
Skrifað af Jón Axel
- 1
Flettingar í dag: 282
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 158
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 403041
Samtals gestir: 52680
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 17:41:03