Færslur: 2011 Apríl
26.04.2011 08:49
Frá Smalahundadeild Árnessýslu
Dagskrá næstu mánaða liggur fyrir, með fyrirvara um hugsanlegar breitingar.
Samæfingar verða fimm þetta sumarið og er gert ráð fyrir að þær byrji um klukkan 20.00.
16. júní á Húsatóftum, Aðalsteinn s: 8958913.- 7.júní í Háholti, Bjarni s: 8624917.- 21. júlí í Austurhlíð, Trausti s: 8659274.- 4. ágúst og 18. ágúst óstaðsett enn sem komið er.
Ákeðið hefur verið að stefna á að halda fjárhundanámskeið 17.-18.mars 2012. Takið helgina frá
Skrifað af Þuríður Einarsdóttir
11.04.2011 13:51
Ótitlað
Sælir aftur félagar
mér var að berast póstur frá isbu.is áðan,sem er eftirfarandi:
Sæll Einar
mér var að berast póstur frá isbu.is áðan,sem er eftirfarandi:
Sæll Einar
Ég hef lagst aðeins yfir þetta og búin að panta nokkrar bækur, myndbönd og
flautur.
Ég er að byrja að setja þetta inn á síðuna okkar undir gæludýravörur,
hundavörur og svo ýmislegt tengt smalahundum.
Vörurnar verða líklega komnar til landsins rétt eftir páska.
Ég vil samt vara þig við að þetta er frekar dýrt. T.d eru þessi
kennslumyndbönd miklu dýrari en venjuleg dvd mynd. Ég pantaði bara 1-2 af
hverri vöru og ætla að hafa mjög litla álagningu. Ef það verður einhver
eftirspurn þá panta ég bara meira.
Bestu kveðjur
Sunna
Svo nú geta menn pantað þarna ef þeir telja sig þess þurfa!!!
kveðja
Einar Jóels
Svo nú geta menn pantað þarna ef þeir telja sig þess þurfa!!!
kveðja
Einar Jóels
07.04.2011 10:20
Ótitlað
Sælir félagar
ég var að skoða vefinn hjá Ísbú.is,þar sem seldar eru allslags vörur sem viðkoma búrekstri,þar á meðal vörur sem viðkoma sauðfjárrækt og hundahaldi.
Eitt og annað fannst mér þó vanta uppá hundavörurnar sem okkur sem hér lítum við,þætti nauðsynlegt að hafa aðgang að ásamt með matardölunum,sjampóinu og ólunum.Þannig að ég sendi póst á þau hjá Ísbú.is í gær og spurðist fyrir um hvort,þar sem smalahundar væru að verða nausynlegur þáttur í rekstri sauðfjárbúa og alltaf að aukast eign þeirra hjá sauðfjárbændum,hvort ekki stæði til að bjóða uppá vörur þeim tengdum svosem flautum og myndefni tengt þjálfun Border Collie ásamt einhverju lesefni.
það er skemmst frá því að segja að í morgun barst mér póstur þar sem mér var tjáð að kanna ætti hvað væri hægt að útvega og manneskja væri komin í kanna málið!!
Þannig að nú hvet ég alla þá sem telja sig þess þurfa,að fylgjast með hvort eitthvað skili sér inn til þeirra!!
Kv Einar Jóels.
ég var að skoða vefinn hjá Ísbú.is,þar sem seldar eru allslags vörur sem viðkoma búrekstri,þar á meðal vörur sem viðkoma sauðfjárrækt og hundahaldi.
Eitt og annað fannst mér þó vanta uppá hundavörurnar sem okkur sem hér lítum við,þætti nauðsynlegt að hafa aðgang að ásamt með matardölunum,sjampóinu og ólunum.Þannig að ég sendi póst á þau hjá Ísbú.is í gær og spurðist fyrir um hvort,þar sem smalahundar væru að verða nausynlegur þáttur í rekstri sauðfjárbúa og alltaf að aukast eign þeirra hjá sauðfjárbændum,hvort ekki stæði til að bjóða uppá vörur þeim tengdum svosem flautum og myndefni tengt þjálfun Border Collie ásamt einhverju lesefni.
það er skemmst frá því að segja að í morgun barst mér póstur þar sem mér var tjáð að kanna ætti hvað væri hægt að útvega og manneskja væri komin í kanna málið!!
Þannig að nú hvet ég alla þá sem telja sig þess þurfa,að fylgjast með hvort eitthvað skili sér inn til þeirra!!
Kv Einar Jóels.
Skrifað af Einari J.
03.04.2011 22:17
Fyrsta skiptið
Jæja það eru til nokkur sönnunargögn um fyrsta skiptið sem Taff fór í kindur á Íslandi og er Aðalsteinn Aðalsteinsson frá Húsatóftum sekur um að hafa tekið þau en þar sem allt fór vel fram á hann þökk fyrir
kv Gunni
kv Gunni
Skrifað af Gunni
02.04.2011 00:20
Taff í fyrsta sinn í Íslenskum kindum
Sæl Öll nú eru liðnir tveir sólarhringar frá því að Taff kom úr einangrun og í kvöld var farið í fyrsta sinn í kindur og ég get ekki sagt annað en að þetta var eintóm hamingja hann fór vítt fyrir og hlýddi stoppi og hliðarskipunum vel og skipti hópnum eins og að drekka vatn og einnig rekur hann vel , hissa var ég mest á hlýðninni hún var mjög góð miðað við það að hann þekkir mig í 48 tíma
svo er hann einstaklega elskulegur og börnin elska hannog hann er hrifinn af þeim svo við gætum varla verið ánægðari
kv Gunni
Skrifað af Gunnar
- 1
Flettingar í dag: 365
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 227
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 304026
Samtals gestir: 42675
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:19:23