Færslur: 2009 Maí
31.05.2009 13:49
Taka tvö!
Jæja, taka tvö.
Nú er fjölskyldumyndir Hæls komnar inn í myndaalbúm, þetta var ekki auðvelt fyrir anti-tölvunörd eins og mig en hafðist þó. Kveðja Harpa
Nú er fjölskyldumyndir Hæls komnar inn í myndaalbúm, þetta var ekki auðvelt fyrir anti-tölvunörd eins og mig en hafðist þó. Kveðja Harpa
Skrifað af Hörpu
28.05.2009 22:15
fjölsk.myndir frá Hæl
Jæja hér koma loks myndir úr fjölskyldualbúminu.
Sauðburður gekk bara nokkuð vel hjá okkur og lauk 23. mai og allar lambær komnar út.
Stefnan nú er að þjálfa hunda og hross af kappi, af nógu er að taka. Þegar við losnum við lambærnar úr túninu, getum við sett út æfingaféð og hafist handa. Vonandi gengur/gekk sauðburður vel hjá þér og bakið í lagi. Kveðja Harpa Jóh.

Derek og Ben

Derek og Laddie

Soo að smala

Soo









Auðna frá Gilsfjarðarmúla



Skíma frá Bjarnastöðum

Drjúgur frá Hæ
l
Skíma

Aska, Harpa og Gríma sýna tennurnar

Gríma frá Geirshlíð

Hælshundar

Soo smalar á Fróni
Meira á næstu dögum
Sauðburður gekk bara nokkuð vel hjá okkur og lauk 23. mai og allar lambær komnar út.
Stefnan nú er að þjálfa hunda og hross af kappi, af nógu er að taka. Þegar við losnum við lambærnar úr túninu, getum við sett út æfingaféð og hafist handa. Vonandi gengur/gekk sauðburður vel hjá þér og bakið í lagi. Kveðja Harpa Jóh.

Derek og Ben

Derek og Laddie

Soo að smala

Soo









Auðna frá Gilsfjarðarmúla



Skíma frá Bjarnastöðum

Drjúgur frá Hæ
l

Skíma

Aska, Harpa og Gríma sýna tennurnar

Gríma frá Geirshlíð

Hælshundar

Soo smalar á Fróni
Meira á næstu dögum
Skrifað af Hörpu
19.05.2009 11:02
Nú viljum við sjá myndir frá Soo og co
Jæja Harpa fáum við ekki að sjá myndir úr fjölskyldualbúminu?
Þú átt hvolpa síðan í haust og svo eitthvað yngra líka.
Ætlar þú ekki að leyfa okkur að sjá eitthvað af þessu?
kv að austan
Þú átt hvolpa síðan í haust og svo eitthvað yngra líka.
Ætlar þú ekki að leyfa okkur að sjá eitthvað af þessu?
kv að austan
Skrifað af Varsa
15.05.2009 00:36
Sauðburðarhlé?
Sælir félagar, jæja eru allir komnir á fullt í sauðburði? Við Jim tylltum okkur niður fyrir framan eurovision í sjónvarpinu, þar sem hann reyndi að sannfæra mig um ágæti breska lagsins?!!!


Skrifað af Einari Jóels.
- 1
Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 381
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 376071
Samtals gestir: 49940
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 10:48:17