Færslur: 2009 Apríl
24.04.2009 21:36
Vantar hvolpa/hunda á sýningu.
Sælir félagar.
Þann 9 maí n.k.( laugardag) verður svona míní landbúnaðarsýning á Selfossi.
Óþarft er að segja ykkur það, að ekki verður haldin alvöru landbúnaðarsýning nema Border Collie komi þar við sögu.
Það vantar semsagt sýningardýr á svæðið. Helst hvolpa á góðum aldri. 6- 10 vikna eða fallega hunda- tíkur.
Ef einhverjir geta bjargað málinu eða vita af einhverju líklegu, nú eða vilja frekari upplýsingar, vinsamlegast hafi samband í tölvupósti, dalsmynn@ismennt.is eða í s. 6948020
kveðja Svanur.
Skrifað af svanur
23.04.2009 14:31
Gleðilegt Sumar
hæ allir og gleðilegt sumar
hér er frekar lítið að ske þessa daganna lítið skrifað það hljóta einhverjir að vera gera eitthvað sem hægt er að segja frá það er ekki gaman að halda út síðu sem ekkert er um að vera á.
Ég get sagt frá því að ég fór í gær kveldi og heimsókti Svan í Dalsmynni og hafi Rex með mér sem verður 1 árs í júní og fórum við út með kindur og var ég mjög ánægður með það sem hann sýndi mér og strax í fyrsta skipti sem hann fer í kinda hóp.
einnig sýndi Svanur mér hana Dáð sem var virkilega fín þrátt fyrir ungan aldur og stuttan tamningar tíma. það sem mér fannst líka með báða þessa hvolpa hvað þau voru yfir veguð í kindunum ekki rífa og tæta.
hér er frekar lítið að ske þessa daganna lítið skrifað það hljóta einhverjir að vera gera eitthvað sem hægt er að segja frá það er ekki gaman að halda út síðu sem ekkert er um að vera á.
Ég get sagt frá því að ég fór í gær kveldi og heimsókti Svan í Dalsmynni og hafi Rex með mér sem verður 1 árs í júní og fórum við út með kindur og var ég mjög ánægður með það sem hann sýndi mér og strax í fyrsta skipti sem hann fer í kinda hóp.
einnig sýndi Svanur mér hana Dáð sem var virkilega fín þrátt fyrir ungan aldur og stuttan tamningar tíma. það sem mér fannst líka með báða þessa hvolpa hvað þau voru yfir veguð í kindunum ekki rífa og tæta.
Skrifað af valli
08.04.2009 23:34
myndband
Sælir félagar, setti inn myndband þar sem margfaldur heimsmeistari fer yfir nokkur atriði í grunnvinnu við hundatamningar. kv Einar J.
Skrifað af Einari J
- 1
Flettingar í dag: 365
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 227
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 304026
Samtals gestir: 42675
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:19:23