02.07.2024 13:07
Merki/logo félagsins
Kæru félagar.
Stjórn Sfí fékk grafískan hönnuð í lið með sér til að útfæra hugmyndir af merki/lógói félagsins. Tvær útfærslur eru komnar og verður kosið um þær á aðalfundinum í ágúst.
Hér eru útfærslurnar
![]() |
||
|
Flettingar í dag: 213
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 158
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 402972
Samtals gestir: 52675
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 17:17:20