30.03.2024 09:23
Námskeið 23 -24
Þá er námskeiðs röðinni haust 2023 vor 2024 lokið.
Að þessu sinni voru haldin 6 fjárhundanámskeið með 3 erlendum leiðbeinendum:
1. Paddy Fanning á Blönduósi.
2. Jo Agnar Hansen á Miðfossum.
3. Linn Kristín Flaten á Hellu.
Smalahundafélag Íslands þakkar öllum þeim sem aðstoðuðu við að halda þessi námskeið og þakkar líka Landbúnaðarháskóla Íslands fyrir samstarfið.
Í myndaalbúmi eru svipmyndir frá námskeiðunum.
Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 128
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 433889
Samtals gestir: 53835
Tölur uppfærðar: 21.10.2025 04:56:19