10.09.2020 08:51

Vinnupróf ISDS (ROM)

Sælir SFÍ félagar. Ég tók að mér að setja mig í samband við ISDS (International Sheedog Society) til að skoða með aðra útfærslu á vinnuprófum (Registration on Merit - ROM) en verið hefur í ljósi óvenjulegra aðstæðna á tímum covic. ISDS mun tímabundið bjóða upp á video próf að því gefnu að fylgt sé nokkuð ítarlegum leiðbeiningum. Þeir sem hafa áhuga á að fara með BC hundinn sinn í próf og fá hann skráðan í ættbók ISDS meiga gjarnan setja sig í samband við mig í pm eða síma 8631679. Bkv. Lísa 
Flettingar í dag: 225
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 93
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 403443
Samtals gestir: 52712
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 04:35:57