02.09.2020 09:09
Landsmót SFÍ 2020
Landskeppni SFÍ verður haldinn helgina 31. okt - 1. nóv á Kaldármelum í samstarfi við Smalahundafélag Snæfellsness.
Keppt verður í A-fl, B-fl og unghundfl 3 ára & yngri, annars nánari reglur inn á heimasíðu félagsins.
Dómari verður að þessu sinni frá Færeyjum, Jónleif Jørgensen, sem er einn af reyndustu dómurum færeyinga. Frábært tækifæri fyrir SFÍ félagsmenn að láta ljós sitt skína 
Skrifað af AlliA facebook 17/7 (Lisa)
Flettingar í dag: 359
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 460
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 461452
Samtals gestir: 54559
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 08:05:44
