28.06.2016 08:44

Landsmót SFÍ 2016

Já, nú liggur fyrir að stefnt er ákveðið að Landskeppni 2016 síðustu helginga í ágúst (27/28). Hún verður haldin í Dölum (suðurdölum). Þarna er nálægt lítið félagsheimili Árblik þar sem boðið er uppá svefpokagistingu. Það verður tekið frá þessa helgi. Fyrir þá sem vilja eru síðan sumarbústaðir í útleigu á svæðinu sem er öruggast að festa sem fyrst.
(Tekið af facebook síðu SFÍ - skrifað af Svani 5. maí)
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10