28.06.2016 08:37
World Sheep Dog Trials
Heimsmeistarakeppni BC smalahunda (World Sheep Dog Trials) verður haldin í Hollandi 13. til 16. Júlí 2017. Við höfum fengið upplýsingar frá ISDS um að þar mun Smalahundafélag Íslands hafa rétt til að senda tvo keppendur. Gert er ráð fyrir að þátttökuréttur ráðist af árangri í opnum flokki í keppni árið 2016. Upplýsingar um heimsmeistarakeppnina má finna hér: http://www.worldsheepdogtrials.org
(Tekið af facebook síðu SFÍ - færsla frá 3.apríl 2016)
Flettingar í dag: 196
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 93
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 403414
Samtals gestir: 52712
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 04:07:38