22.11.2015 15:48

Smalahundakeppni á Eyrarlandi 21. nóv 2015

Úrslit frá keppni á Eyrarlandi haldin af Austurlandsdeild SFÍ

A-flokkur (stig af 100)
1. Panda frá Daðastöðum Elísabet Gunnarsdóttir 81 stig
2. Skotta frá Daðastöðum Elísabet Gunnarsdóttir 81 stig...
3. Mjú frá Ási Agnar Ólafsson 80 stig

4. Kría frá Daðastöðum Aðalsteinn Aðalsteinsson 80 stig
5. Röskva frá Hæl Jón Geir Ólafsson 72 stig
6. Kría frá Eysteinsseyri Þorvarður Ingimarsson 69 stig
7. Gutti frá Hafnarfirði Sverrir Möller 66 stig
8. Frigg frá Kýrholti Aðalsteinn Aðalsteinsson 57 stig
9. Grímur frá Daðastöðum Sverrir Möller 54 stig
10. Sara frá Sigtúni Maríus Halldórsson 22 stig
11. Snúður frá Garðabæ Jón Geir Ólafsson 0 stig

Þegar tveir keppendur fá jafn mörg stig ræður það úrslitum hvor hefur fengið fleiri stig fyrir fyrstu þrjú atriði keppninnar þ.e. úthlaup, að koma kindum af stað og að reka kindur til smalans.

B-flokkur
1. Gláma frá Sauðanesi Edze Jan De Haan

Unghundaflokkur (stig af 90)
1. Doppa frá Húsatóftum Aðalsteinn Aðalsteinsson 66 stig
2. Skutla frá Skálholti Marzibil Erlendsdóttir 58 stig
3. Snati frá Móskógum Sverrir Möller 32 stig

Dómari mótsins var Lárus Sigurðsson
Um sleppingar sáu Hörður Guðmundsson og Jóhann Fr. Þórhallsson

Þorvarður

Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10