13.11.2015 15:39
Úrslit landsmóta 2004-2006
Ágætu félagar.
Okkur hafa áskotnast dálitlar upplýsingar um landskeppnir á tímabilinu 2004-2006. Sjá "Úrslit úr ýmsum keppnum" hér til hægri. Aðalsteinn Aðalsteinsson Húsatóftum gróf þetta upp á netinu og þökkum við í stjórninni honum kærlega fyrir.
Þó þetta sé allt í áttina væri reglulega gaman að fá frekari upplýsingar frá tímabilinu 2003-2006. Endilega komið upplýsingum til stjórnar ef þið lumið á einhverju.
Með kveðju,
Skrifað af Lísu
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10