11.06.2015 09:48

Verðskrá fyrir utanfélagsmenn v. Snata

Á síðasta aðalfundi var ákveðið að SFÍ skuli innheimta gjald af utanfélagsmönnum sem vilja láta gera breytingar á skráningu eða fá nýskráningu í Snata. Stjórn var falið að ákveða gjaldið og hefur hún komið sér saman um eftirfarandi:

Eigendaskipti eða aðrar smálegar breytingar á hundi sem þegar er skráður - 1500 kr.

Skráning á stökum óskráðum hundi - 3000 kr. (sem að uppfyllir öll skilyrði um að fá skráningu)

Heil got - 1500 kr. á hvolp fyrir skráningu og að auki - 500 kr. eigendaskipti (ef gert samhliða)


Með kveðju frá stjórn SFÍ

Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10