11.06.2015 08:51
Landsmót SFÍ 2015 og ISDS vinnueðlispróf
Ágætu félagar
Stefnt er að landsmóti í Einholt á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu (rétt hjá Tjörn þar sem Agnar Ólafsson býr) síðustu helgina í ágúst. Dómari verður Ross Gamesy. Nánar um þetta síðar.
Gert er ráð fyrir að vinnueðlisprófin fyrir ISDS skráninguna verði í byrjun nóvember. Formaður stjórnar ISDS hefur ákveðið að koma sjálfur og taka út hundana og framkvæmdasýra ISDS verður með honum í för. Ekki amalegt tvíeyki það. Nánar um þetta þegar nær dregur.
Með kveðju frá stjórn SFÍ
Skrifað af Lísa
Flettingar í dag: 271
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 93
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 403489
Samtals gestir: 52712
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 04:57:38