21.10.2014 21:23

Dómaranámskeið

Dómaranámskeið

Dómaranámskeið verður haldið v/Blönduós föstudaginn þann 31. Október (nánari staðsetning auglýst síðar) í tengslum við landskeppnina frá kl.13-17.

Á námskeiðinu mun Mosse Magnusson fara ítarlega yfir keppnisreglur ISDS og fyrir hvað er dæmt í formi fyrirlesturs og sýnidæma á videó.

Nauðsynlegt fyrir alla sem vilja fá yfirsýn í störf dómarans jafnt keppendur sem og brekkudómara.

Skráning er hjá Bjarka í síma 8480038 í síðastalagi miðvikudagskvöldið 29. Október. Verð 6000 kr.


30.10.2014 VIÐBÓT VIÐ FRÉTT. EF EINHVER HEFUR EKKI FENGIÐ UPPLÝSINGAR UM ÞAÐ NÚ ÞEGAR ÞÁ TILKYNNIST ÞAÐ HÉR MEÐ AРNÁMSKEIÐIÐ VERÐUR HALDIÐ Á BREIÐAVAÐI.

Flettingar í dag: 242
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 460
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 461335
Samtals gestir: 54556
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 07:31:55