16.10.2014 09:47

Landskeppni SFÍ 2014

Keppnin fer fram á Vorboðavelli við Blönduós (1.-2. nóv) og aðalfundurinn verður haldinn á Breiðavaði kl. 20.00 (31.okt). Fyrr um daginn 31. okt verður Mosse (dómari mótsins) með námskeið í dómgæslu. Frétt með ítarlegri upplýsingum væntanleg.
Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375707
Samtals gestir: 49913
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:40:26