21.11.2013 20:31
Fjárhundakeppni
Jæja nú stittist í keppnina. þegar eru 12 hundar skráðir þannig að þetta verður að öllum líkindum skemmtilegt og spennandi.Veðurspáin lofar góðu .Við reiknum með að byrja helst ekki seinna en 11 til að lenda ekki í myrkri þó aldrei fyrr en dómarinn mætir.Ágætt að taka með sér nesti og sleppa hádegishléi en það verður boðið upp á kaffi við verðlaunaafhendinguna.
Skrifað af Sverrir
Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 93
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 403237
Samtals gestir: 52709
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 02:17:23