21.02.2013 22:22

Ættfræðigrunnurinn "SNATI"

Sæl öll,ég hef verið spurður út í ættfræðigrunn okkar smalahundaeigenda,þar sem fólki finnst hann ekki vera aðgengilegur þeim sem ekki eru í félaginu.Þá upplýsingar um þeirra eiginn hunda,því ekki eru allir sem eiga þar hunda félagar í SFÍ en langar til að geta skoðað þá hunda (ætt) sem standa að þeirra eiginn hundi.
Og svo var eitthvað um að fólk finndi ekki vefinn,þannig að ég gerðist svo djarfur að setja hann sem tengil hér neðar á síðuni ! emoticon
Vona að ég hafi ekki verið að gera neitt illt af mér með þessu !??emoticon

Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10