07.09.2012 17:55
Landskeppni SFÍ 2012 - Sundurliðun stiga
Fyrir þá sem hafa áhuga, þá eru komnar töflur yfir sundurliðuð stig í Landskeppni SFÍ 2012 undir skrár (og síðan keppnir) á heimasíðunni. Ef einhver á í vandræðum með að nálgast töflurnar, þá get ég sent þær í tölvupósti eftir helgina.
Ef einhver á góða mynd af verðlaunahöfum í unghundaflokknum, þá væri hún vel þegin. Myndina má senda á atlanwave(at)yahoo.com.
Bestu þakkir og kveðjur,
Jón Axel
Skrifað af Jón Axel
Flettingar í dag: 426
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 460
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 461519
Samtals gestir: 54560
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 08:27:03