26.02.2012 08:53
fréttir
Svakalega hafa allir lítið að skrifa um, en samt sér maður að það fara
margir inná síðuna á hverjum degi. Við verðum endilega að vera dugleg að
spjalla saman og fá fréttir, hér á smalahundasíðunni. það hlýtur
eithvað að vera að gerast, ég bíð spennt eftir viðbrögðum. 

Skrifað af Billa
Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 434423
Samtals gestir: 53848
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 06:41:48