02.09.2011 14:12
Heimsmeistara mót
Heimasíða Heimsmeistara mótsins 15-18 sept 2011 er www.worldsheepdogtrials.org og þar undir er linkur sem heitir
Live Twitter Feeds og þar uppfærist staðan jafn óðum, enn hef ég ekki séð að það sé bein útsending á netinu frá mótinu, en ef ég skildi rekast á link með útsendingu set ég hann hér inn
kv. Gunni
Skrifað af Gunnar
Flettingar í dag: 242
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 460
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 461335
Samtals gestir: 54556
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 07:31:55