31.07.2011 00:42

Wales Nationals

Sigurvegari keppninnar er KEVIN EVANS einn af Íslandsvinum okkar og sá sem fann Taff fyrir mig,
en þessi keppni verður lengi í minnum manna vegna erfiðra kinda  það hefur ekki oft gerst að svona margir hætti keppni í miðri keppni og margir mættu ekki í braut vegna aðstæðna einnig varð Kevin 3 í Brace keppninni en það er keppni með tveimur hundum og þar var hann með sigurvegarann í einstaklingskeppninni Greg og NorthHill Sweep, Greg  er aðeins á 4 ári
en nánari úrslit eru á www.welshnationalsheepdogtrials.org.uk


 


kv Gunni

 

Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 128
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 433889
Samtals gestir: 53835
Tölur uppfærðar: 21.10.2025 04:56:19