30.07.2011 09:03
Leiðsögn með meistara
Heil og sæl öll
Vegna þess hve snemma á föstudag fyrir Landskeppni, dómarinn verður kominn hingað í Eyrarland, hefur verið ákveðið að gefa fólki tækifæri á að hitta hann og fá leiðsögn.
Hann verður kominn hingað um kl 9:00.
Um óformlegt námskeið er að ræða og ekki verður tekið gjald fyrir.
Eins og komið hefur fram hér á síðunni heitir hann Martin Calvin Jones.
Við hvetjum sem flesta til þess að koma og nýta þennan möguleika. Það er ekki á hverju ári sem við erum að fá hingað erlenda dómara eða þjálfara, og þess vegna er gott að geta átt spall við þessa kappa.
kv Varsi
Vegna þess hve snemma á föstudag fyrir Landskeppni, dómarinn verður kominn hingað í Eyrarland, hefur verið ákveðið að gefa fólki tækifæri á að hitta hann og fá leiðsögn.
Hann verður kominn hingað um kl 9:00.
Um óformlegt námskeið er að ræða og ekki verður tekið gjald fyrir.
Eins og komið hefur fram hér á síðunni heitir hann Martin Calvin Jones.
Við hvetjum sem flesta til þess að koma og nýta þennan möguleika. Það er ekki á hverju ári sem við erum að fá hingað erlenda dómara eða þjálfara, og þess vegna er gott að geta átt spall við þessa kappa.
kv Varsi
Skrifað af varsi
Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 128
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 433889
Samtals gestir: 53835
Tölur uppfærðar: 21.10.2025 04:56:19