22.07.2011 09:50

Landskeppni Eyrarlandi 27.-8. ágúst

Minni á Landskeppnina í lok ágúst.
Það er búið að ráða dómara frá Wales,  Martin Calvin Jones sem er þaulreyndur dómari og keppandi í fjárhundakeppnum.   Það verður eflaust hægt að fá hann til þess að leiðbeina okkur eitthvað í leiðinni.
Vonandi koma svo bara sem flestir.
kv Varsi
Flettingar í dag: 359
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 460
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 461452
Samtals gestir: 54559
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 08:05:44