26.04.2011 08:49
Frá Smalahundadeild Árnessýslu
Dagskrá næstu mánaða liggur fyrir, með fyrirvara um hugsanlegar breitingar.
Samæfingar verða fimm þetta sumarið og er gert ráð fyrir að þær byrji um klukkan 20.00.
16. júní á Húsatóftum, Aðalsteinn s: 8958913.- 7.júní í Háholti, Bjarni s: 8624917.- 21. júlí í Austurhlíð, Trausti s: 8659274.- 4. ágúst og 18. ágúst óstaðsett enn sem komið er.
Ákeðið hefur verið að stefna á að halda fjárhundanámskeið 17.-18.mars 2012. Takið helgina frá
Skrifað af Þuríður Einarsdóttir
Flettingar í dag: 426
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 460
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 461519
Samtals gestir: 54560
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 08:27:03