07.04.2011 10:20
Ótitlað
Sælir félagar
ég var að skoða vefinn hjá Ísbú.is,þar sem seldar eru allslags vörur sem viðkoma búrekstri,þar á meðal vörur sem viðkoma sauðfjárrækt og hundahaldi.
Eitt og annað fannst mér þó vanta uppá hundavörurnar sem okkur sem hér lítum við,þætti nauðsynlegt að hafa aðgang að ásamt með matardölunum,sjampóinu og ólunum.Þannig að ég sendi póst á þau hjá Ísbú.is í gær og spurðist fyrir um hvort,þar sem smalahundar væru að verða nausynlegur þáttur í rekstri sauðfjárbúa og alltaf að aukast eign þeirra hjá sauðfjárbændum,hvort ekki stæði til að bjóða uppá vörur þeim tengdum svosem flautum og myndefni tengt þjálfun Border Collie ásamt einhverju lesefni.
það er skemmst frá því að segja að í morgun barst mér póstur þar sem mér var tjáð að kanna ætti hvað væri hægt að útvega og manneskja væri komin í kanna málið!!
Þannig að nú hvet ég alla þá sem telja sig þess þurfa,að fylgjast með hvort eitthvað skili sér inn til þeirra!!
Kv Einar Jóels.
ég var að skoða vefinn hjá Ísbú.is,þar sem seldar eru allslags vörur sem viðkoma búrekstri,þar á meðal vörur sem viðkoma sauðfjárrækt og hundahaldi.
Eitt og annað fannst mér þó vanta uppá hundavörurnar sem okkur sem hér lítum við,þætti nauðsynlegt að hafa aðgang að ásamt með matardölunum,sjampóinu og ólunum.Þannig að ég sendi póst á þau hjá Ísbú.is í gær og spurðist fyrir um hvort,þar sem smalahundar væru að verða nausynlegur þáttur í rekstri sauðfjárbúa og alltaf að aukast eign þeirra hjá sauðfjárbændum,hvort ekki stæði til að bjóða uppá vörur þeim tengdum svosem flautum og myndefni tengt þjálfun Border Collie ásamt einhverju lesefni.
það er skemmst frá því að segja að í morgun barst mér póstur þar sem mér var tjáð að kanna ætti hvað væri hægt að útvega og manneskja væri komin í kanna málið!!
Þannig að nú hvet ég alla þá sem telja sig þess þurfa,að fylgjast með hvort eitthvað skili sér inn til þeirra!!

Kv Einar Jóels.
Skrifað af Einari J.
Flettingar í dag: 509
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 381
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 376323
Samtals gestir: 49952
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 20:40:52