02.04.2011 00:20
Taff í fyrsta sinn í Íslenskum kindum
Sæl Öll nú eru liðnir tveir sólarhringar frá því að Taff kom úr einangrun og í kvöld var farið í fyrsta sinn í kindur og ég get ekki sagt annað en að þetta var eintóm hamingja hann fór vítt fyrir og hlýddi stoppi og hliðarskipunum vel og skipti hópnum eins og að drekka vatn og einnig rekur hann vel , hissa var ég mest á hlýðninni hún var mjög góð miðað við það að hann þekkir mig í 48 tíma
svo er hann einstaklega elskulegur og börnin elska hannog hann er hrifinn af þeim svo við gætum varla verið ánægðari
kv Gunni
Skrifað af Gunnar
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10