19.02.2011 23:43
Aðalfundur Árnesdieldar 2011.
Á fundinn var hin þokkalegasta mæting enda haldinn í flotta fjárhúsinu hans Þorsteins Loga í Egilsstaðarkoti.
Nýir félagsmenn á þessu ári eru 10 og erum við því orðin 39 samkvæmt nýjustu tölum.
Hvergi er slegið slöku við í þessu gríðarlega öfluga smalahundafélagi og því til staðfestingar verður haldið námskeið í febrúar með frábæra keppni í lokin.
Svona í lokin vil ég þakka stjórninni fyrir vel unnin störf og hlakka til næsta starfsárs, þar sem ég efast ekki um að Árnesdeildin eigi eftir að toppa sig þetta árið.
Kv.
Raggi Rollulausi
Nýir félagsmenn á þessu ári eru 10 og erum við því orðin 39 samkvæmt nýjustu tölum.

Hvergi er slegið slöku við í þessu gríðarlega öfluga smalahundafélagi og því til staðfestingar verður haldið námskeið í febrúar með frábæra keppni í lokin.

Svona í lokin vil ég þakka stjórninni fyrir vel unnin störf og hlakka til næsta starfsárs, þar sem ég efast ekki um að Árnesdeildin eigi eftir að toppa sig þetta árið.

Kv.
Raggi Rollulausi
Skrifað af Raggi
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10