06.02.2011 19:46

Landskeppni 2011

Landskeppni Smalahundafélags Íslands

verður haldin á Eyrarlandi í Fljótsdal
helgina 27. og 28 ágúst

Austurlandsdeild stendur fyrir keppninni
og verður nánari dagskrá birt síðar hér á vefnum.

En þið takið helgina frá
og við tökum svo góða upphitun á hundunum okkar hér fyrir haustið.


fh. Austurlandsdeildar
Þorv. Ingimarsson
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 466
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 375505
Samtals gestir: 49907
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:19:10