09.07.2010 20:02
Landskeppni Smalahundafélags Íslands
Landskeppni Smalahundafélags Íslands verður haldin helgina 28-29 ágúst 2010 á Vorboðavelli, sem er rétt hjá Blönduósi.
Smalahundafélaginu Snati í Húnavatnssýslu ætla að halda keppnina þetta árið og munu þeir auglýsa keppnina nánar síðar. Með von um að sem flestir sjái sér fært um að mæta.
kv.Hilmar
Smalahundafélaginu Snati í Húnavatnssýslu ætla að halda keppnina þetta árið og munu þeir auglýsa keppnina nánar síðar. Með von um að sem flestir sjái sér fært um að mæta.
kv.Hilmar
Skrifað af Hilmar
Flettingar í dag: 214
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 308
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 484685
Samtals gestir: 55123
Tölur uppfærðar: 20.1.2026 16:42:51