09.07.2010 20:02

Landskeppni Smalahundafélags Íslands

Landskeppni Smalahundafélags Íslands verður haldin helgina 28-29 ágúst 2010 á Vorboðavelli, sem er rétt hjá Blönduósi.
Smalahundafélaginu Snati í Húnavatnssýslu ætla að halda keppnina þetta árið og munu þeir auglýsa keppnina nánar síðar. Með von um að sem flestir sjái sér fært um að mæta.
kv.Hilmar
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 93
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 403326
Samtals gestir: 52712
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 02:40:18